Framboðsfrestur til stjórnar HSÍ rann út sl. laugardag og má sjá hér lista yfir þá sem eru í kjöri.

Kosið verður um 4 stjórnarsæti á ársþingi HSÍ þann 22. apríl nk.

Framboð til formanns HSÍ

Guðmundur B. Ólafsson

Framboð til stjórnar HSÍ

Ágúst Þór Jóhannsson

Davíð B. Gíslason

Hjalti Þór Hreinsson

Hjördís Guðmundsdóttir

Vigfús Þorsteinsson

Þorbergur Aðalsteinsson

Framboð til varastjórnar HSÍ

Magnús Karl Daníelsson