Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp 16 leikmanna fyrir leikinn gegn Serbum í undankeppni EM2016 í Laugardalshöll í kvöld, fimmtudagskvöld.

Hópurinn er eftirfarandi:

  • Björgvin Páll Gústavsson – Die Bergische Handball Club
  • Vignir Svavarsson – HC Midtjylland ApS
  • Kári Kristján Kristjánsson – Valur
  • Aron Pálmarsson – THW Kiel
  • Ásgeir Örn Hallgrímsson – Nimes
  • Arnór Atlason – St.Rafael
  • Guðjón Valur Sigurðsson – Barcelona
  • Snorri Steinn Guðjónsson – Selestat Alsace HB
  • Aron Rafn Eðvarðsson – Guif
  • Ólafur Andrés Guðmundsson – TSV Hannover-Burgdorf
  • Arnór Þór Gunnarsson – Die Bergische Handball Club
  • Sverre Jakobsson – Akureyri
  • Róbert Gunnarsson – Paris Handball
  • Rúnar Kárason – TSV Hannover-Burgdorf
  • Stefán Rafn Sigurmannsson – Rhein-Neckar Löwen
  • Bjarki Már Gunnarsson – Aue

 

Í upphaflegum æfingahópi voru ennfremur Egill Magnússon úr Stjörnunni og Pétur Júníusson úr Aftureldingu, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Vfl.Gummersbach og Alexander Petersson leikkmaður Rhein-Neckar Löwen. Þá hafði Guðmundur Árni Ólafsson, leikmaður Mors-Thy, verið kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Alexanders Petersson.

Leikmannahópur Serba er þannig skipaður:

  • Aleksandar Radovanovic – JS Cherbourg
  • Marko Vujin – THW Kiel
  • Filip Marjanovic – Vojvodina
  • Darko Dukic – Metalurg
  • Momir Ilic MKB – Veszprem
  • Rastko Stojkovic – Meshkov Brest
  • Nemanja Ilic Fenix – Toulouse
  • Nenad Vuckovic Melsungen
  • Nemanja Zelenovic – Orlen Wisla Plock
  • Dalibor Cutura – HCM Constanta
  • Davor Cutura – El Qiyada SC
  • Ilija Abutovic – Vardar
  • Mijajlo Marsenic – Partizan
  • Petar Djordjic – Hamburg
  • Miroslav Kocic – Vojvodina
  • Dragan Marjanac – Bern Muri