Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur skorið íslenska landsliðshópinn niður í 18 leikmenn og er það hlutskipti Rúnars Kárasonar og Tandra Más Konráðssonar að detta út að þessu sinni.

Jafnframt mun Guðjón Valur Sigurðsson ekki leika með liðinu gegn Dönum í dag.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Aðrir leikmenn:

Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen

Arnór Atlason, St. Raphael

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Aron Pálmarson, THW Kiel

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona

Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball

Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach

Kári Kristján Kristjánsson, Valur

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen

Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri

Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS