Aron Kristjánsson hefur kallað Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið fyrir leikinn á morgun gegn Dönum.

Theódór Sigurbjörnsson meiddist í dag í upphitun fyrir leikinn gegn Frökkum og getur því ekki leikið á morgun.

Arnór Þór kemur til Noregs í kvöld.