Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur ákveðið að draga sig úr landsliðhópi Íslands fyrir leikina í undankeppni EM vegna langvarandi meiðsla á hné.

Ekki verður bætt inn leikmanni í hópinn að svo stöddu.