Úrskurður aganefndar fimmtudaginn 5. apríl 2018.

Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:

1.
Gerður Arinbjarnar leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs og gáleysislegs brots í leik Hauka og Vals í M.fl.kv. 4.04. 2018. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.

Fleiri mál lágu ekki fyrir.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Sverrir Pálmason og Arnar Kormákur Friðriksson.

Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi föstudaginn 6. apríl 2018.