Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 22.nóv. 2016.

Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:

1. Orri Freyr Þorkelsson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna brots á síðustu ½ mínútu leiks HK og Hauka í 2.fl.ka. 15.11.2016. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

2. Lúðvík T. Arnkelsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna brots og óíþróttamanslegrar framkomu í leik FH og Fram í 2.fl.ka. 20.11.2016. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann

Fleiri mál lágu ekki fyrir.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Arnar Kormákur Friðriksson og Sverrir Pálmason. 

Úrskurðurinn tekur gildi kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 24.nóv. 2016.