Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:

1. Einar Marteinn Einarsson leikmaður Gróttu hlaut útilokun með skýrslu í leik Fjölnis og Gróttu í 3.fl.ka. 05.02.2017. Eftir að hafa yfirfarið brotið á myndbandi hafa dómarar leiksins dregið skýrsluna til baka. Aganefnd telur því ekki þörf á að fjalla efnislega um málið og er það látið niður falla.

Fleiri mál lágu ekki fyrir.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Arnar Kormákur Friðriksson og Sverrir Pálmason.