Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:

1. Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs brots í leik ÍR og HK í M.fl.kv. 02.02.2018. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5. Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins.

2. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs brots í leik Fram og Hauka í M.fl.ka. 04.02.2018. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5. Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins.

Fleiri mál lágu ekki fyrir.

Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Sverrir Pálmason og Arnar Kormákur Friðriksson.