Afturelding tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla á næsta ári þegar lokaumferð 1.deildar karla fór fram.

Í umspili um laust sæti í Olís deild karla munu mætast ÍR og Grótta annars vegar og Stjarnan og Selfoss hins vegar. Umspilið hefst 24.apríl nk.

HSÍ óskar Aftureldingu til hamingju með frábæran vetur.