Vikuna 22.-29. nóvember æfir afrekshópur kvenna undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar.

Þessi hópur er hugsaður til að tengja betur saman Olísdeildina, yngri landslið og A landslið kvenna. Þarna fá fleiri leikmenn að kynnast því starfi sem er unnið í kringum landsliðin.

Fyrsta æfing hópsins er sunnudaginn 22. nóvember kl.11 í Kórnum.

Bryndís Elín Halldórsdóttir, Valur

Díana Sigmarsdóttir, Fjölnir

Drífa Þorvaldsdóttir, ÍBV

Elva Þóra Arnardóttir, Fram

Gerður Arinbjarnar, Valur

Hekla Rún Ámundadóttir, Fram

Helena Örvarsdóttir, Stjarnan

Kristrún Steinþórsdóttir, Selfoss

Morgan Marie McDonald, Valur

Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar