Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson hafa valið leikmenn til að taka þátt í afreksæfingum stúlkna fæddra 1998 og 1999. 

Afreksæfingahópurinn kemur til með að æfa saman í tvær vikur í júlí og tvær helgar í ágúst. 


Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn

Guðrún Gígja Aradóttir Fjölnir

Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram

Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir

Auður Eva Ívarsdóttir Peiser Haukar

Þórfríður Ína Arinbjarnardóttir HK

Oddný Björg Stefánsdóttir ÍR

Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór

Arnrún Eik Guðmundsdóttir KA/Þór

Írena Björk Ómarsdóttir Stjarnan

Ástrós Anna Bender Valur

Hornamenn

Anna Katrín Stefánsdóttir Grótta

Björg Bergsveinsdóttir FH

Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir Selfoss

Diljá Baldursdóttir Fjölnir

Díana Sif Gunnlaugsdóttir ÍR

Elín Helga Lárusdóttir Grótta

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram

Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir

Eyvör Halla Jónsdóttir Víking

Ólöf Ásta Arnþórsdóttir Fjölnir

Ragnheiður Tómasdóttir Stjarnan

Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK

Sara Lind Stefánsdóttir UMFA

Sirrý Rúnarsdóttir ÍBV

Una Kara Vídalín KA/Þór

Ylfa Dögg Ástþórsdóttir Fjölnir

Skyttur

Andrea Jacobsen Fjölnir

Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV

Berglind Þorsteinsdóttir HK

Edda Marín Ólafsdóttir Fylkir

Guðrún Þorkelsdóttir HK

Hrafnhildur Birta Valdimarsdóttir Grótta

Ingunn Lilja Bergsdóttir Fram

Ída Bjarklind Magnúsdóttir Selfoss

Karen Tinna Demian ÍR

Kolbrún Emma Björnsdóttir Haukar

Kristín Lísa Friðriksdóttir Fjölnir

Lovísa Thompson Grótta

Mariam Eradze Fram 

Ósk Hind Ómarsdóttir HK

Rakel Dóra Sigurðardóttir UMFA

Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir KA/Þór

Sif Elíasdóttir, Afturelding

Miðjumenn

Aldís Ásta Heimisdóttir KA/Þór

Andrea Agla Ingvarsdóttir Grótta

Berglind Benediktsdóttir Fjölnir

Elva Arinbjarnar HK

Eva Kolbrún Kolbeins Grótta

Freydís Jara Þórsdóttir Stjarnan

Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir Fram

Sandra Erlingsdóttir Hypo

Ásta Margrét Jónsdóttir, Afturelding

Línumenn

Ada Kosicka HK

Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur

Aníta Theodórsdóttir Stjarnan

Ásdís Guðmundsdóttir KA/Þór

Eva Margrét Kristófersdóttir HK

Hanna Rakel Bjarnadóttir Grótta

Jasmin Guðrún Hafþórsdóttir ÍR

Stefanía Engilbertsdóttir ÍR

Sunneva Ýr Sigurðardóttir Fjölnir

Svala Júlía Gunnarsdóttir Fram

Þóra Guðný Arnardóttir ÍBV

Fyrsta æfingavikan er 6.-12. júlí 

Önnur æfingavikan er 20.-26. júlí


Fyrsta æfingavikan er svohljóðandi (6.-12. júlí) 
 

Mánudagur 06:00-07:30 (Hornamenn) (Markmenn Hópur 1)

Þriðjudagur 06:00-07:30 (Skyttur) (Markmenn Hópur 2)

Miðvikudagur 06:00-07:30 (Miðjumenn) (Markmenn Hópur 3)

Fimmtudagur 06:00-07:30 (Línumenn) (Markmenn Hópur 1)

Föstudagur 19:00-20:30 (Skyttur og Línumenn) (Markmenn Hópur 2)

Laugardagur 10:30-12:00 (Hornamenn og Skyttur) (Markmenn Hópur 3)

Laugardagur 12:00-13:30 (Miðjumenn og Línur) (Markmenn Hópur 1)

Sunnudagur 10:30-12:00 (Hornamenn og Miðjumenn) (Markmenn Hópur 2)

Æfingarnar fara allar fram í Fylkishöll, húsið opnar 05:50