U-19 ára landslið karla lék í dag sinn síðasta æfingaleik fyrir HM.

Leikið var við félagslið frá Finnlandi í gömlu neðanjarðarbyrgi, rétt fyrir utan Helsinki

Leikurinn vannst 32-24, markahæstu menn voru Sigtryggur Rúnarsson(8), Óðinn Ríkarðsson (7).

Liðið heldur nú för sinni áfram til Rússlands og verður fyrsti leikur á laugardag kl 20:00 (staðartími) á móti Þjóðverjum.

Upplýsingar um mótið er hægt að nálgast hér, http://uralhandball2015.com/en/.

Frekari upplýsingar koma að sjálfsögðu einnig hér.