Valinn hefur verið æfingahópur hjá U-20 ára landsliði karla. Hópurinn mun æfa saman dagana 23.maí-1.júní.

Hópurinn er sem hér segir:

Ágúst Elí Björgvinsson – FH


Valtýr Hákonarson – Fram


Lárus Gunnarsson – Grótta


Bjarki Snær Jónsson  – Afturelding

Gunnar Malmquist – Akureyri


Vilhjálmur Geir Hauksson – Grótta


Arnar Freyr Ársælsson – Fram


Kristinn Bjarkason – Afturelding


Árni Bragi Eyjólfsson – Afturelding


Starri Friðriksson – Stjarnan


Stefán Darri Þórsson – Fram


Alexander Júlíusson – Valur


Böðvar Páll Ásgeirsson – Afturelding


Sigurður Þorsteinsson – Fram


Adam Baumruk – Haukar


Daði Laxdal Gautason – Grótta


Janus Daði Smárason  – Århus


Óskar Ólafsson – Follo


Elvar Ásgeirsson – Afturelding


Ólafur Ægir Ólafsson – Grótta


Sigvaldi Guðjónsson – Århus


Valdimar Sigurðsson – Valur


Sverrir Pálsson – Selfoss

Þjálfarar eru Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson