U-16 ára landslið kvenna 

Búið er að velja yfir 50 stúlkur til æfinga dagana, 29.maí- 8.júní. Stúlkunum verður skipt í tvo æfingahópa þegar nær dregur.

Æfingaplanið verður birt síðar.

Hópurinn er sem hér segir:

Aldís Ásta Heimisdóttir,
KA/Þór

Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur

Andrea Agla Ingvarsdóttir, KR

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Aníta Theodórsdóttir, Stjarnan

Anna Bríet Sigurðardóttir, Fylkir

Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta

Arnrún Guðmundsdóttir
, KA/Þór

Ásdís Guðmundsdóttir
, KA/Þór

Ásta Björt Júlíusdóttir
, ÍBV

Ástríður Glódís Gísladóttir
, Fylkir

Ástrós Anna Bender
, HK

Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir
, HK

Díana Gunnlaugsdóttir
, ÍR

Díana Helga Guðjónsdóttir
, ÍBV

Elín Helga Lárusdóttir
, Grótta

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir
, Fram

Elva Arinbjarnar
, HK

Eva Margrét Kristófersdóttir, HK

Eyrún Ósk Hjartardóttir
, Fylkir

Eyvör Halla Jónsdóttir
, Víkingur

Guðfinna Kristín Björnsdóttir
, Grótta

Guðrún Gígja Aradóttir
, Fjölnir

Guðrún Þorkelsdóttir
, HK

Heiðrún Dís Magnúsdóttir
, Fram

Helena Ósk Kristjánsdóttir
, Fjölnir

Inga Hanna Bergsdóttir
, ÍBV

Ingunn Lilja Bergsdóttir
, Fram

Íris Anna Steinsdóttir
, Haukar

Karen María Magnúsdóttir, Selfoss

Karen Tinna Demian
, ÍR

Kolbrún Emma Björnsdóttir, Haukar

Kristín Arndís Ólafsdóttir, 
Afturelding

Kristín Rós Sigmarsdóttir
, ÍBV

Kristín Þorleifsdóttir,
 Rosersbergs IK

Lísbet Perla Gestsdóttir, KA/Þór

Lovísa Thompson
, Grótta

Mariam Eradze
, Fram

Ólöf Ásta Arnþórsdóttir
, Þróttur

Ósk Hind Ómarsdóttir
, HK

Ósk Jóhannesdóttir
, HK

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir
, Fram

Ragnhildur Edda Þórðardóttir
, HK

Sandra Erlingsdóttir
, Hypo NÖ

Sara Lind Stefánsdóttir, 
Afturelding

Selma Jóhannsdóttir
, Grótta

Sirrý Rúnarsdóttir
, ÍBV

Sunna Guðrún Pétursdóttir
, KA/Þór

Sunneva Ýr Sigurðardóttir
, Fjölnir

Tinna Karen Victorsdóttir
, Fylkir

Una Kara Vídalín
, KA/Þór
Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV

Þóra Björk Stefánsdóttir
, KA/Þór
Þórunn Sigurbjörnsdóttir, KA/Þór

Ef upp koma forföll er nauðsynlegt að hafa samband við landsliðsþjálfara eins fljótt og auðið er.

Leikmenn eru beðnir að koma með bolta og brúsa.

Þjálfarar eru 

Halldór Stefán Haraldsson s: 698-4501

Jón Gunnlaugur Viggósson s: 697-7892