Mótshaldarar í Þýskalandi hafa bætt við miðum í sölu í stæði á leiki Íslands í Munchen.

Hægt er að nálgast þessa miða í gegnum miðasöluvef mótshaldara,
en hann má finna með því að smella HÉR.

Vinsamlegast athugið að skrifstofa HSÍ getur ekki haft milligöngu um kaup á þessum miðum.