Mikið af fyrirspurnum hefur borist vegna miða á milliriðlana sem hefjast í Köln um helgina.

Vinna við að útvega miða fyrir íslenska stuðningsmenn er í fullum gangi og er reiknað með svörum frá mótshaldara strax í fyrramálið.

Þá verður farið í að svara þeim fyrirspurnum sem borist hafa en stuðningsmönnum er bent á að senda fyrirspurn á hsi@hsi.is hafi það beiðni um miða.