Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 17 leikmenn hann tekur með sér til Munchen, en strákarnir hefja leik á HM á föstudaginn.

16 leikmenn verða tilkynntir inn í mótið á tæknifundi á föstudaginn en Haukur Þrastarson verður 17. maðurinn, til taks ef eitthvað kemur upp.

Leikmannahópinn má sjá hér:
Nr:

Nafn:

Fæðingardagur:

Félag:

Leikir:

Mörk:
1 Björgvin Páll Gústavsson 24.5.1985 Skjern Håndbold 212 12
4 Aron Pálmarsson 19.7.1990 FC Barcelona Lassa 129 500
8 Bjarki Már Elísson 16.5.1990 Fuchse Berlin 49 106
10 Stefán Rafn Sigurmannsson 19.5.1990 MOL – Pick Szeged 64 83
11 Ýmir Örn Gíslason 01.7.1997 Valur 19 9
13 Ólafur Andrés Guðmundsson 13.5.1990 IFK Kristianstad 101 178
14 Ómar Ingi Magnússon 12.3.1997 Aalborg Håndbold 36 101
15 Daníel Þór Ingason 15.11.1995 Haukar 18 9
17 Arnór Þór Gunnarsson 23.10.1987 Bergischer HC 95 249
18 Gísli Þorgeir Kristjánsson 30.7.1999 THW Kiel 13 21
20 Ágúst Elí Björgvinsson 11.4.1995 IK Sävehof 18 0
21 Arnar Freyr Arnarsson 14.3.1996 IFK Kristianstad 34 50
22 Sigvaldi Guðjónsson 04.7.1994 Elverum Håndball 6 14
23 Ólafur Gústafsson 27.3.1989 KIF Kolding 31 46
24 Haukur Þrastarson 14.4.2001 Selfoss 6 7
25 Elvar Örn Jónsson 31.8.1997 Selfoss 12 35
31 Teitur Örn Einarsson 23.9.1998 IFK Kristianstad 4 1