Á morgun miðvikudag heldur A landslið kvenna til Makedóníu en þar mun liðið leika í undankeppni HM.

Með Íslandi í riðli að þessu sinni eru Makedónía, Tyrkland og Azerbaijan.

Leikir Íslands eru eftirfarandi:

Föstudagurinn 30.nóv kl. 19:00 Ísland – Tyrkland

Laugardagurinn 1.des kl. 17:00 Ísland – Makedónía

Sunnudagurinn 2.des kl. 17:00 Ísland – Azerbaijan

Leikmannahópur Íslands í þessum leikjum er eftirfarandi:

Markmenn:

Hafdís Renötudóttir, Boden

Guðný Jenny Ásmundsdóttir, ÍBV

Vinstra horn:

Sigríður Hauksdóttir, HK

Steinunn Hansdóttir, Horsens HK

Vinstri skytta:

Andrea Jakobsen, Kristianstad

Helena Örvarsdóttir, Byåsen

Lovísa Thompson, Valur

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Miðjumenn:

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax

Martha Hermannsdóttir, KA/Þór

Hægri Skytta:

Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur

Thea Imani Sturludóttir, Volda

Hægra horn:

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

Línumenn:

Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss