A landslið kvenna mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í vikunni. Leikið verður í Schenker-höllinni og fara þeir fram á fimmtudag og laugardag. Gríðarleg framför urðu á leik liðsins á síðasta tímabili og því kjörið tækifæri til að fjölmenna í Hafnarfjörðinn og styðja stelpurnar okkar til sigurs.

ÁFRAM ÍSLAND!

Miðasala er hafin á Tix.is.

Leikmannahópinn má sjá hér.