A landslið kvenna var rétt í þessu að tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2019.

Það var ljóst fyrir leik að íslenska liðið þurfti að vinna með 27 marka mun til að komast áfram en stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Azerbaijan 49-18!

TIL HAMINGJU STELPUR!