Í morgun hélt A landslið kvenna til Hollands. Þar mun liðið vera við æfingar og auk þess leika tvo vináttuleiki gegn heimamönnum.

Ein breyting hefur verið gerð á hópnum, Arna Sif Pálsdóttir gefur ekki kost á sér af persónulegum ástæðum og hennar stað kemur Elena Birgisdóttir úr Stjörnunni. 

Leikir:

Fös. 17. mars
kl.18.30
        Holland – Ísland
    Almere

Lau. 18. mars
kl.14.30    
Holland – Ísland      Emmen 

Ath að þetta er íslenskur tími.

Leikmannahópur Íslands:

Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket

Elena Birgisdóttir, Stjörnunni

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar

Hafdís Renötudóttir, Stjarnan

Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan

Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Karen Knútsdóttir, Nice

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan

Rut Jónsdóttir, Mitjylland

Steinunn Hansdóttir, Skanderborg

Steinunn Björnsdóttir, Fram

Thea Imani Sturludóttir, Fylkir

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers

Unnur Ómarsdóttir, Grótta

Starfslið:

Axel Stefánsson, þjálfari

Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari

Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri

Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari