Þann 20. mars nk. heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í 4 landa móti í Gdansk við Eystrasaltið.

Leikjaplan íslenska liðsins:

22. mars
kl. 16.15
ÍSLAND – Pólland

23. mars
kl. 19.30
ÍSLAND – Angóla

24. mars
kl. 17.30
ÍSLAND – Slóvakía

*ATH íslenskir leiktímarÞessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.

Axel Stefánsson hefur valið eftirtalda leikmenn í þetta verkefni:

 

Markmenn

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV

Hafdís Renötudóttir, Boden

Vinstra horn

Sigríður Hauksdóttir, HK

Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

Vinstri skytta

Andrea Jacobsen, Kristianstad

Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon

Lovísa Thompson, Valur

Mariam Eradze, Toulon

Miðja

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax

Karen Knútsdóttir, Fram

Hægri skytta

Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm

Thea Imani Sturludóttir, Volda

Hægra horn

Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

Línumenn

Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV

Steinunn Björnsdóttir, Fram

Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið:

Axel Stefánsson, þjálfari

Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari

Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari

Jóhann Róbertsson, læknir