Stelpurnar okkar mæta Frakklandi í undankeppni EM miðvikudaginn 1. júní kl.20.00 í síðasta leik liðsins á heimavelli í þessari keppni. Stelpurnar eiga enn möguleika á að tryggja sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Svíþjóð og er því stuðningur þinn mikilvægur.

Miðaverð er kr. 1500,- fyrir fullorðna og kr. 500,- fyrir börn 15 ára og yngri.


Kaupa má miða með að smella hér.

Mætum öll og hvetjum stelpurnar okkar.

Áfram Ísland !