Í dag leika stelpurnar okkar við Noreg en norska liðið vann stóran sigur á Kína í gær. Norska liðið er sem fyrr undir dyggri stjórn Þóris Hergeirssonar.

Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður leikið í Telenor Arena, leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á TV2 Sport.

Við skorum á Íslendinga í Osló og nágrenni að fjölmenna á völlinn og styðja stelpurnar okkar.