Í kvöld mætast Ísland og Holland í fyrri vináttulandsleik þjóðanna en íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi.

Leikurinn hefst kl.18.30 og verður hann sýndur beint á netinu.

Slóð á útsendinguna má sjá hér að neðan:


https://livestream.com/handbalnederland/events/7129967