Í gær léku stelpurnar okkar sinn síðasta leik í Baltic Handball Cup mótinu í Gdansk.

Stelpurnar okkar byrjuðu vel á móti Slóvakíu og eftir 10 mínútna leik var staðan 1 – 4 fyrir Ísland. Slóvakía jafnaði leikinn á og komst mest í fjögra marka forustu í fyrri háleik en staðan í leikhlé var 17 – 14.

Stelpurnar okkar náðu jafnt og þétt að minnka muninn og komust yfir þegar tíu mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Forustunni héldu þær allt til loka og endaði leikurinn 28 – 30. Með sigri í leiknum tryggðu þær sér 2. Sætið í Baltic Handball Cup. Það var svo

Janus Zerwinski fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands sem afhenti þeim bikarinn fyrir 2. Sætið. Maður leiksins var Elín Jóna Þorsteinsdóttir markmaður Íslands.

Mörk Íslands skoruðu Þórey Rósa Stefánsdóttir 8, Karen Knútsdóttir 7, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Andrea Jacobsen 2, Birna Berg Haraldsdóttir 2, Thea Imani Sturludóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Perla Ruth Albertsdóttir 2.

Elín Jón Þorsteinsdóttir varði 10 skot og Hafdís Renötudóttir varði 9 skot.


View this post on Instagram

Í gær léku stelpurnar okkar sinn síðasta leik í Baltic Handball Cup mótinu í Gdansk. Stelpurnar okkar byrjuðu vel á móti Slóvakíu og eftir 10 mínútna leik var staðan 1 – 4 fyrir Ísland. Slóvakía jafnaði leikinn á og komst mest í fjögra marka forustu í fyrri háleik en staðan í leikhlé var 17 – 14. Stelpurnar okkar náðu jafnt og þétt að minnka muninn og komust yfir þegar tíu mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Forustunni héldu þær allt til loka og endaði leikurinn 28 – 30. Með sigri í leiknum tryggðu þær sér 2. Sætið í Baltic Handball Cup. Það var svo Janúar Zerwinski fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands sem afhenti þeim bikarinn fyrir 2. Sætið. Maður leiksins var Elín Jóna Þorsteinsdóttir markmaður Íslands. Mörk Íslands skoruðu Þórey Rósa Stefánsdóttir 8, Karen Knútsdóttir 7, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Andrea Jacobsen 2, Birna Berg Haraldsdóttir 2, Thea Imani Sturludóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Perla Ruth Albertsdóttir 2. Elín Jón Þorsteinsdóttir varði 10 skot og Hafdís Renötudóttir varði 9 skot. #stelpurnarokkar

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on