Axel Stefánsson hefur gert breytingar á landsliðshópnum sem fer til Þýskalands á föstudaginn.

Elín Jóna Þorsteinsdóttur, markvörður Hauka hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla og þá hefur Helena Rut Örvarsdóttir ekki getað æft af fullum krafti með liðinu undanfarna daga.

Í ljósi aðstæðna hefur Kristrúnu Steinþórsdóttur frá Selfossi verið bætt í hópinn.

Íslenska liðið heldur utan á föstudaginn og leikur þrjá vináttulandsleiki í þessari ferð. Fyrst er leikið við Þjóðverja í Dresden á laugardag en á mánudag og þriðjudag er leikið gegn Slóvakíu. Liðið heldur heim á miðvikudag.


Hópinn má sjá hér:


Andrea Jacobsen, Fjölnir

Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC

Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn

Guðný Jenny Ásmundsdóttir, ÍBV

Guðrún Erla Bjarnadóttir, Haukar

Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE

Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen

Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo

Kristrún Steinþórsdóttir, Selfoss

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss

Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

Thea Imani Sturludóttir, Volda

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

Starfslið:

Axel Stefánsson, þjálfari

Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari

Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri

Katerina Baumruk, sjúkraþjálfari

Jóhann Róbertsson, læknir