Axel Stefánsson hefur kallað tvo leikmenn inn í leikmannahóp A landsliðs kvenna.

Það eru þær Díana Kristín Sigmarsdóttir úr Fjölni og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr Haukum.

Liðið æfir þessa dagana í Reykjavík og undirbýr sig fyrir æfingaferð til Danmerkur í júlí.