Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leikmaður Selfoss meiddist í leik Íslands og Noregs í síðustu viku og þarf því að draga sig úr hópnum, í hennar stað kemur Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór.