Seint í gærkvöldi var það ljóst að Lovísa Thompson leikmaður Vals þurfti að draga sig úr hópnum eftir meiðsli sem hún hlaut á æfingu landsliðsins í gærkvöldi.