Axel Stefánsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 20 manna hóp til æfinga dagana 27. – 29. október. Hópurinn samanstendur eingöngu af leikmönnum úr Olísdeild kvenna.

 

Leikmannahópinn má sjá hér:

Markmenn

Erla Rós Sigmarsdóttir, Fram

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV

Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss

 

Vinstra horn

Sandra Erlingsdóttir, Valur

Sigríður Hauksdóttir, HK

Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

 

Vinstri skytta

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Lovísa Thompson, Valur

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Sólveig Lára Kristjánsdóttir, KA/Þór

 

Miðjumenn

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Karen Knútsdóttir, Fram

Morgan Marie Þorkelsdóttir, Valur

 

Hægri skytta

Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur

Sandra Dís Sigurðardóttir, ÍBV

 

Hægra horn

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

 

Línumenn

Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss

 

Varnarmaður

Berglind Þorsteinsdóttir, HK

 

Þjálfari liðsins er Axel Stefánsson og honum til aðstoðar er Elías Már Halldórsson.