Stuðningsmenn Íslands ætla á morgun að hittast á O’Carolan’s Harp í Metz.

Upphitunin hefst kl.17 og verða seldar landsliðstreyjur á staðnum ásamt því að miðar verða afhendir til þeirra sem hafa keypt þá í gegnum HSÍ.

Heimilisfangið er 20 bis, avenue Robert Schuman, Metz, France