A landslið karla tapaði í dag fyrir Úkraínu 27-25 í öðrum leik sínum í undankeppni EM.

Staðan í hálfleik var 13-13.

Íslenska liðið var undir stóran hluta leiksins og áttu erfitt uppdráttar gegn sterkri vörn Úkraínu.

Aron Pálmarsson var markahæstur með 6 mörk. Rúnar Kárason skoraði 5 og Guðjón Valur Sigurðsson 4.