A landslið karla hóf í kvöld leik á HM í Frakklandi þegar liðið mætti Spánverjum.

Strákarnir okkar stóðu sig frábærlega í fyrri hálfleik og leiddu 12-10 í hálfleik. Í síðari hálfleik var ógnarsterkt lið Spánverja sterkari aðilinn í leiknum og sigruðu örugglega að lokum 27-21.

Margt jákvætt var við spilamennsku liðsins í fyrri háfleik en margt til að byggja á.

Næsti leikur liðsins er á laugardaginn gegn Slóveníu kl.13.45.