A landslið karla tapaði í kvöld 34-26 í lokaleik liðsins á Bygma Cup en leikið var Danmörku.

Staðan í hálfleik var 19-11 Dönum í vil.

Danska liðið var mun sterkara og átti íslenska liðið talsvert erfitt uppdráttar í leiknum.

Liðið hefur nú lokið æfingaleikjum fyrir HM en fyrsti leikur liðsins á HM er á fimmtudaginn kl.19.45 á móti Spáni.