Strákarnir okkar mæta Makedóníu í undankeppni EM í Laugardalshöll kl. 19.45.Liðin mættust seinast á fimmtudaginn en þá hafði Makedónía 5 marka sigur, 30-25. Íslensku strákarnir hafa því harma að hefna og eru staðráðnir í að gera betur í kvöld.

Staðan í riðlinum:

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.