Ísland spilar siðari leikinn við Portúgal í Porto annað kvöld klukkan 20.00. Þetta er síðari leikurinn í umspili um að komast í lokakeppni HM sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. Fyrri leikurinn endaði með sigri Íslands 26-23 og með sigri tryggir íslenska karlalandsliðið sér þátttökurétt á HM í Frakklandi 2017Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Rúv á morgun fimmtudag klukkan 20.00 og hefst útsending 19.35.