Í dag mæta strákarnir okkar Tékkum í afar mikilvægum leik í undankeppni EM.

Fyrir leikinn hafa öll liðin í riðlinum 4 stig eftir 4 leiki og hafa allir leikirnir unnist á heimavelli. 

Stöðuna í riðlunum má sjá hér:Leikskýrslu má finna hér.

Leikurinn hefst kl. 16.10 og er sýndur í beinni útsendingu á RÚV.