Strákarnir okkar mæta Grikkjum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á miðvikudag kl. 19.45. Miðasala er hafin og það er um að gera að tryggja sér tímanlega miða.
Stemningin var gríðarlega góð á síðasta heimaleik liðsins, endurtökum leikinn á miðvikudag. Áfram Ísland!

Miðasala hér.

Ísland – Grikkland, miðvikudag kl. 19.45 í Laugardalshöll.