Undankeppni fyrir EM 2018 heldur áfram í næstu viku þegar íslenska liðið mætir Makedóníu í tveimur leikjum. 


Staðan í riðlinum:Fyrri leikurinn fer fram í Skopje, Makedóníu fimmtudaginn 4. maí kl. 18.00 og verður hann sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Sunnudaginn 7. maí kl. 19.45 mætast liðin öðru sinni í Laugardalshöll.

 

Geir Sveinsson tilkynnti leikmannahópinn sem spilar þessa tvo leiki fyrr í vikunni og má finna hann
hér.

Miðasala á Ísland – Makedónía er hafin á tix.is