Nú er orðið ljóst hvar og hvænær íslenska liðið spilar á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Eins og áður hefur komið fram er íslenska liðið í B-riðli og er hann spilaður í Metz. Fyrsti leikurin liðsins er gegn Spánverjum 12. janúar.

Leikjaplanið má sjá hér fyrir neðan (m.v. íslenskan tíma):

Fim. 12. janúar Spánn – Ísland kl 19.45

Lau. 14. janúar  Ísland –  Slóvenía 13.45

Sun. 15. janúar  Ísland –Túnis 13.45

Þri. 17. janúar  Angóla- Ísland 19.45

Fim. 19. janúar Makedónía – Slóvenía 16.45