Í kvöld leikur A landslið karla gegn Dönum á Bygma Cup og er það jafnframt lokaleikur liðsins á mótinu.

Leikurinn hefst kl.19.15 og er hann í beinni útsendingu á RÚV 2.

Við viljum einnig minna á samfélagsmiðla HSÍ en þar mun birtast fullt af efni á fyrir og á meðan HM í Frakklandi stendur.

Hér að neðan má sjá miðlana:

Facebook: 
Strákarnir okkar

Twitter: 
@hsi_iceland

Instagram: 
hsi_iceland