Guðmundur Guðmundsson og strákarnir okkar mæta Dönum ío dag en eins og alþjóð veit gerði Guðmundur danska liðið að Ólympíumeisturum árið 2016 og er að mæta þeim í fyrsta skipti eftir það magnaða afrek.

Strákarnir mættu norska landsliðinu á fimmtudag og töpuðu með 2 mörkum í frábærum leik þar margt lofaði góðu fyrir framtíðina.

Danmörk – Ísland kl. 13.30 í dag.

Allt mótið er í beinni á Sport TV og Sport TV 2 en hér má sjá dagskrá mótsins eins og hún leggur sig.