A landslið karla heldur út til Noregs á miðvikudag og tekur þar þátt í Golden League dagana 5. – 8. apríl. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum um páskana.

Frá því að Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi hópinn þann 20. mars er komin upp sú staða 6 leikmenn geta ekki gefið kost á sér í verkefni, ýmist vegna meiðsla eða af persónulegum ástæðum. Því hefur þurft að breyta bæði A og B landsliðshópunum um páskana.


Þessir leikmenn detta út:

Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV

Ólafur Bjarki Ragnarsson,  West Wien

Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad

Ólafur Gústafsson, Kolding

Theódór Sigurbjörnsson, ÍBV

Ýmir Örn Gíslason, Valur

Í stað þeirra koma:

Ágúst Birgisson, FH

Daníel Þór Ingason, Haukar

Elvar Örn Jónsson, Selfoss 

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

18 manna hópurinn sem ferðast til Noregs er því sem hér segir:

 


Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson, Haukar

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

 

Vinstra horn:

Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin

Stefán Rafn Sigurmarsson, MOL – Pick Szeged

 

Vinstri skytta:

Aron Pálmarsson, FC Barcelona

Daníel Þór Ingason, Haukar

 

Leikstjórnendur:

Elvar Örn Jónsson, Selfoss 

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Haukur Þrastarson, Selfoss

 

Hægri skytta:

Ómar Ingi Magnússon, Aarhus

Ragnar Jóhannsson,  Hüttenberg

Rúnar Kárason,  Hannover-Burgdorf

 

Hægra horn:

Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer

Teitur Örn Einarsson, Selfoss

 

Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad

Ágúst Birgisson, FH

Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro

 

Varnarmenn:

Alexander Örn Júlíusson, Valur

 

B-landsliðið hélt til Hollands á æfingamót í morgun. Þar mætir liðið Hollandi, Japan og Hollandi B. Vegna breytinga sem urðu á A- landsliði karla hafa 4 nýir leikmenn verið valdið í B landsliðið fyrir mótið.

Þeir eru:

Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding

Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding

Einar Sverrisson, Selfoss

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

16 manna hópur sem fór til Hollands er því sem hér segir:

 


Markverðir:

Ágúst Elí Björgvinsson, FH

Grétar Ari Guðjónsson, ÍR

 

Vinstra horn:

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Vignir Stefánsson, Valur

 

Vinstri skytta:

Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding

Einar Sverrisson, Selfoss

Ísak Rafnsson, FH

 

Leikstjórnendur:

Anton Rúnarsson, Valur

Magnús Óli Magnússon, Valur

 

Hægri skytta:

Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram

Agnar Smári Jónsson, ÍBV

Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir

 

Hægra horn:

Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding

Óðinn Þór Ríkharðsson, FH

 

Línumenn:

Elliði Snær Viðarsson, ÍBV

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

 

Þjálfari B-landsliðsins er Einar Guðmundsson.