Ísland og Noregur mætast í fyrsta leik í Golden League í Noregi kl. 16.15 í dag.

Þeir Ágúst Birgisson og Rúnar Kárason hvíla í leik dagsins vegna smávægilegra meiðsla en aðrir leikmenn eru klárir í slaginn.

Þessir leikmenn skipa íslenska liðið í dag:

Alexander Örn Júlíusson

Arnar Freyr Arnarsson

Arnór Þór Gunnarsson

Aron Pálmarsson

Bjarki Már Elísson

Björgvin Páll Gústavsson

Daníel Þór Ingason

Elvar Örn Jónsson

Gísli Þorgeir Kristjánsson

Haukur Þrastarson

Ómar Ingi Magnússon

Ragnar Jóhannsson

Stefán Rafn Sigurmarsson

Teitur Örn Einarsson

Vignir Svavarsson

Viktor Gísli Hallgrímsson

Við minnum á beina útsendingu frá leiknum á SportTV, en upphitun hefst kl. 15.45.