Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið þá 17 leikmenn sem munu halda til Noregs á morgun, miðvikudag, en liðið tekur þar þátt í 4 liða móti ásamt Noregi, Brasilíu og Hollandi.

Hópurinn sem fer út er eftirfarandi í stafrófsröð:

Arnór Þór Gunnarsson

Aron Pálmarsson

Aron Rafn Eðvarðsson

Ágúst Elí Björgvinsson

Björgvin Páll Gústavsson

Daníel Þór Ingason

Elvar Örn Jónsson

Gísli Þorgeir Kristjánsson

Guðjón Valur Sigurðsson

Heimir Óli Heimisson

Janus Daði Smárason

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Gústafsson

Ómar Ingi Magnússon

Rúnar Kárason

Sigvaldi Guðjónsson

Ýmir Örn GíslasonStefán Rafn Sigurmannsson ferðast ekki með liðinu vegna veikinda og þá á Arnar Freyr Arnarsson við meiðsli að stríða.