Ísland tapaði í kvöld fyrir Króatíu 37-28 og hefur því lokið keppni á EM.

Ísland byrjaði leikinn afar illa og eftir um 20 mínútna leik var staðan 15-5. Ísland náði aldrei að koma til baka og sigur Króatíu öruggur.

Með þessi tapi urðu einni vonir Íslands um að komast á Ólympíuleika að engu.