Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Egyptum í gær en í dag eru mótherjar dagsins sterkt lið Ungverja.

Ungverjar spiluðu við Dani í gærkvöldi, leikurinn var jafn og skemmtilegur en að lokum voru það Danir sem unnu, 24- 21.

Leikurinn verður sýndur í beinni á RÚV og hefst útsendingin kl.16.50.