Í dag mæta strákarnir okkar Norðmönnum í vináttulandsleik í Þrándheimi.

Þetta er í annað skipti á 3 dögum sem liðin mætast en á sunnudaginn höfðu Norðmenn betur 29-25 í leik þar sem íslenska liðið náði ekki að sýna sitt rétta andlit.

Leikurinn í dag hefst kl.16.30 að íslenskum tíma.